Námskeið
PLM Group Norge AS heldur námskeið bæði í Noregi og á Íslandi. Hvort sem þú ert nýr eða lengra kominn notandi þá höfum við námskeið sem hentar þér.
Næstu SOLIDWORKS námskeið í Reykjavik
SOLIDWORKS Essentials 3.-5. sep. 2019
Grunnnámskeið
Hentar byrjendum og þeim sem vilja ná betri tökum á grunninum í hönnun með SOLIDWORKS.
SOLIDWORKS Advanced Topics 24.-26. sep. 2019
Fyrir lengra komna og þá sem hafa lokið grunnnámskeiðinu.
SOLIDWORKS Surface Modeling
Fáðu ennþá meiri stjórn þegar þú teiknar í SOLIDWORKS með Surface Modeling.
SOLIDWORKS Sheet Metal og Weldments
Fyrir alla þá sem vilja ná góðum tökum á plötu og grindarhönnun.
Certified SOLIDWORKS Instructor: Ingvar Magnusson hjá VIZ ehf.
Fyrir nánari upplýsingar, hafið samband við This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|