SOLIDWORKS námskeið

 

Námskeið
 

PLM Group Norge AS heldur námskeið bæði í Noregi og á Íslandi. Hvort sem þú ert nýr eða lengra kominn notandi þá höfum við námskeið sem hentar þér.

 

Næstu SOLIDWORKS námskeið í Reykjavik

 

SOLIDWORKS Essentials 3.-5. sep. 2019

Grunnnámskeið

Hentar byrjendum og þeim sem vilja ná betri tökum á grunninum í hönnun með SOLIDWORKS.

 

SOLIDWORKS Advanced Topics 24.-26. sep. 2019

Fyrir lengra komna og þá sem hafa lokið grunnnámskeiðinu.

 

SOLIDWORKS Surface Modeling

Fáðu ennþá meiri stjórn þegar þú teiknar í SOLIDWORKS með Surface Modeling. 

 

SOLIDWORKS Sheet Metal og Weldments

Fyrir alla þá sem vilja ná góðum tökum á plötu og grindarhönnun.

  

Certified SOLIDWORKS Instructor: Ingvar Magnusson hjá VIZ ehf.

Fyrir nánari upplýsingar, hafið samband við This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

 

 

 
    

 Stålfjæra 20, 0975 OSLO

Tlf: 63 94 20 20

www.pronor.no