Hönnunarfyrirtæki á svið vélbúnaðar sem þjónustar stór og smá fyrirtæki allt frá einstaklingum með hugmyndir á sviði nýsköpunar uppí stærri fyrirtæki hér heima og erlendis. VIZ ehf. býður heildarlausnir frá hugmynd að vöru. Þjónustan samanstendur af hönnun, teiknivinna í 3vídd, framleiðsluteikningar, Patent teikningar og Renderingar.
- Heildarlausn frá hugmynd að vöru
- Hönnun
- Smíði
- Kynningarefni með rendereðum myndum eða hreyfimyndum fyrir vef eða video
- 3D Teiknivinna
- Framleiðsluteikningar
- Yfirfærsla á 2D teikningum yfir í 3D teikningar
- 3D Prentun
- Teikningar fyrir einkaleyfi
- Sjálfvirknivædd hönnun (Design Automation)
- Prótótýpur
-
Heildarlausn frá hugmynd að vöru
VIZ ehf. býður heildarlausn frá hugmynd að tilbúinni vöru.p>
-
Hönnun
Frá hugmynd viðskiptavinarins er varan hönnuð og þróuð allt eftir óskum viðskiptavinarins. Hönnuninni fylgja fullbúnar framleiðsluteikningar/smíðateikningar.
-
Smíði
Tilboð í smíði
-
Kynningarefni
- 3D Renderingar ( Einsog teikning sé Ljósmynd sem teikinn er af tilbúinni vöru)
- Hreyfimyndir/Video
Kynningarefni er búið til eftir ósk viðskiptavinarins. Kynningarefnið getur verið renderaðar kjurrmyndir eða hreyfimyndir. Einnig fullklárað kynningarefni tilbúið til útprentunar, plaköt, bæklingar eða tækniblöð o.s.fr.
-
3D módel Teiknivinna
Unnin eru Módel eftir skissum, 2D teikningum eða vel útskýrðri hugmynd viðskiptavinarins.
-
Framleiðsluteikningar
Frá hönnunarmódeli eru framleiðsluteikningar búnar til. Þær samanstanda af samsetningarteikningum og partateikningum með viðeigandi málvikum fyrir smíði.
-
Yfirfærsla á 2D teikningum yfir í 3D módel
3D Módel eru unnin útfrá 2D teikningum viðskiptavinarins.
-
-
3D Prentun
Tilboð og ráðgjöf um efni og hentugastu tæknina sem hentar hverju verkefni fyrir sig í 3D prentun
3D prentari á staðnum, tæknilýsing:
- Upplausn: 0,125mm
- Nákvæmni: +- 0,2mm
- Mestu mál sem hann byggir upp: 275x230x210
- Efni: PLA og ABS.
-
Einkaleyfateikningar
Teikningar vegna einkaleyfisumsókna
-
Sjálfvirknivædd Hönnun (Design Automation)
Eitthvað sem fyrirtæki ættu að líta alvarlega til í stað þess að vera alltaf að teikna sömu hönnunia sem er fyrirfram þekkt en bara alltaf aðeins öðruvísi. Vinnugögnum er stillt upp þannig að eina sem þarf að gera er að opna skránna í tölvunni og setja inn forsendur. Talvan sér um að útba 3D módel, smíðateikningar, partalista, verð o.s.fr.